
„Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“...
Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega. …