
Stig á erfiðum útivelli í fyrsta leiknum í 21 ár...
Enska liðið Newcastle náði stig á útivelli í sínum fyrsta leik í 21 ár í Meistaradeild karla í fótbolta í kvöld þegar það sótti heim AC Milan til Ítalíu. …