Terrazzo, brass og ó­bein lýsing breyttu öllu...

„Mid century modern“ stíllinn var í aðahlutverki þegar innanhússarkitektarnir Hanna Stína og Ragnar tóku eldhús í Garðabæ í gegn. Í þáttunum Bætt um betur aðstoða þau fólk við breytingar heima hjá sér og veita okkur hinum innblástur um hvað hægt er að gera.