Ökumenn farnir að „kitla pinnann“

Lögreglan hvetur ökumenn þjóðarinnar til þess að vera réttu megin við lögin í kringum páskana. Hún hefur séð merki þess að ökumenn eru farnir að „kitla pinnann“ og fara ógætlega í umferðinni að undanförnu.

Frétt af Uncategorized