Flugi seinkaði: „Vorum farin að gera aðra dagskrá“...

Útihátíðin Aldrei fór ég suður gengur eins og í sögu en tæpt var það þó um tíma. Flugvél sem var með um borð listamenn úr öllum hljómsveitum seinkaði um nokkra klukkutíma í dag vegna veðurs en skilaði sér þó til Ísafjarðar á fjórða tímanum.

Frétt af MBL