Norðurlandaráð gefur út yfirlýsingu um Ísrael og Palestínu

Norðurlandaráð gaf frá sér yfirlýsingu um stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs á mánudag. Í yfirlýsingunni segir að Norðurlöndin skuli vinna að friði og sáttum vegna stöðunnar fyrir botni Miðjarðarhafs.

Frétt af MBL