Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Orðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira

Frétt af DV