Áhöfnum á Sturlu og Valdimar sagt upp
Áhöfnum á Sturlu og Valdimar sagt upp...

Áhöfnum á togaranum Sturla GK-12 og línuskipinu Valdimar GK-195, sem Þorbjörn gerir út, hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar, í samtali við 200 mílur.

Frétt af MBL