Halldór og Vísir sýknaðir af kæru Arnars Þórs
Halldór og Vísir sýknaðir af kæru Arnars Þórs...

Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur sýknað Halldór Baldursson teiknara og Vísi af kæru Arnars Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrum forsetaframbjóðanda. Þann 18. maí kærði Arnar Þór Halldór og Vísi til Siðanefndar Blaðamannafélags Íslands vegna myndar Halldórs sem birtist þann dag á Vísi.  Sjá einnig: Arnar Þór kærir myndbirtingu Vísis – „Gróf aðför að mannorði mínu“ Á myndinni Lesa meira

Frétt af DV