Alltaf pressa að mæta Val
Alltaf pressa að mæta Val...

„Ég held að þetta verður geggjaður leikur og geggjuð frammistaða hjá okkur. Við ætlum að vinna Val,“ sagði Nikolaj Hansen, leikmaður Víkings í Bestu deild karla fyrir leik Víking og Vals annað kvöld.