„Árstíðarsveifla“ á­stæða 57 upp­sagna
„Árstíðarsveifla“ á­stæða 57 upp­sagna...

Fimmtíu og sjö flugmönnum var sagt upp störfum hjá flugfélaginu Icelandair á föstudag. Forstjórinn segir ástæðuna árstíðarsveiflu en hann segir auk þess minni eftirspurn eftir Íslandi sem hafi áhrif á reksturinn.