Auka blaðamannafundur til að tala um ömurlegan leik...
Þýskaland valtaði yfir Skotland í upphafsleik Evrópumóts karla í knattspyrnu, 5:1 og Steve Clarke, þjálfari liðsins bað sjálfur um blaðamannafund í gær til þess að ræða leikinn svo það væri yfirstaðið. …