Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið...
Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. …