Biður þjóðina afsökunar
Biður þjóðina afsökunar...

Markvörðurinn Andriy Lunin bað úkraínsku þjóðina afsökunar eftir frammistöðu sína í tapi fyrir Rúmeníu, 3:0, í fyrstu umferð E-riðilsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Þýskalandi í dag.