Bílastæði við verslunarmiðstöð vekja glimrandi lukku út af einni einfaldri ástæðu...
Bílastæði við verslunarmiðstöð í Ástralíu hafa vakið mikla athygli og hlotið lof á netinu þar. Eru þau talin veita ökumönnum aukið „sjálfstraust“ Þeir sem hafa heimsótt verslunarmiðstöðvar og lagt bíl þar hafa allir upplifað bílstjórann sem kann ekki að leggja á milli línanna, maður þarf að passa hurðina vel til að bomba henni ekki í Lesa meira …