Bjarni segir að gripið verði til aðgerða ef Geysir er í hættu út af ágangi ferðamanna
Bjarni segir að gripið verði til aðgerða ef Geysir er í hættu út af ágangi ferðamanna...

„Við erum enn að reyna að móta skattkerfi fyrir ferðamannaiðnaðinn til framtíðar,“ sagði forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, í samtali við CNBC. Bjarni sagðist einkum horfa til kerfis þar sem notandinn borgi brúsann, svo sem með því að rukka aðgöngugjald að vinsælum ferðamannastöðum á landinu. Þar með sé hægt að stjórna umferðinni. „Svo þegar eftirspurnin er mest Lesa meira

Frétt af DV