Blekktur til dauða eins og svín fært til slátrunar- „Það virtist sem að hann hefði verið heilaþveginn að vissu marki“...
Dennis Jones var ástríkur faðir, hamingjusamur og jákvæður. Allt þar til hrottalegt netsvindl rændi hann sálarrónni og eftir sitja afkomendur hans í sárum. Fyrir þremur mánuðum síðan svipti Dennis sig lífi eftir að hann varð fyrir barðinu á svokölluðum svínaslátur-svikum (e. pig butchering scam). Svikin fengu þetta viðurnefni þar sem þau byggja á því að Lesa meira …