„Bókin er greinilega að rjúka út“
„Bókin er greinilega að rjúka út“...

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær sem forsætisráðuneytið gaf út í tilefni 80 ára afmæli lýðveldisins og er dreift um allt land er greinilega vinsæl en borið hefur á því að upplag hennar hafi klárast á nokkrum stöðum.

Frétt af MBL