„Borga brjálæðislegan pening í leigu“
„Borga brjálæðislegan pening í leigu“...

„Við lokum augunum fyrir fátækt á Íslandi, þannig er það bara. Það getur verið þægilegt að stinga höfðinu í sandinn,“ segir Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen sem hlaut í dag riddarakross fyrir framlag sitt til mannúðarmála í heimabyggð.

Frétt af MBL