Dauðinn á bílastæðinu – Hver skaut unga móður fyrir framan barnið sitt?
Dauðinn á bílastæðinu – Hver skaut unga móður fyrir framan barnið sitt?...

Það var á föstudegi í aprílmánuði árið 2009 sem 25 ára gömul kona, Heather Strube, hitti barnsföður sinn og fyrrverandi eiginmann, á bílastæði fyrir utan Target-verslun í smábænum Snellville í Georgia-fylki. Barnsfaðirinn, Steven Strube, var þar að afhenda Heather tveggja ára gamlan son þeirra sem hafði verið hjá honum undanfarna daga. Þetta var samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Frétt af DV