Dómsalur gæti nýst ríkisstjórn
Dómsalur gæti nýst ríkisstjórn...

Svo gæti farið að ríkisstjórn Íslands fengi fundaraðstöðu í gamla hæstaréttarhúsinu við Lindargötu í Reykjavík. Er þetta meðal þess sem fram kemur hjá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í viðtali við Morgunblaðið en að undanförnu hafa framkvæmdir staðið yfir í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Frétt af MBL