Ekki gera þessa hluti í flugvél – Aldrei biðja um klaka í drykkinn þinn...
Flugfreyjan Aislinn Swain, 23 ára, sem búsett er í Calgary í Kanada varar flugfarþega við fimm atriðum í myndbandi sínu á Instagram. Segir hún þetta eitthvað sem hún sjálf myndi aldrei gera um borð sem farþegi. Swain sem hefur starfað sem flugfreyja í nokkur ár segir: „Ég hef talað við samstarfsmenn mína í gegnum árin Lesa meira …