Er óverðtryggða lánið að ganga frá fjöl­skyldunni?
Er óverðtryggða lánið að ganga frá fjöl­skyldunni?...

Lífið er stutt. Börnin okkar eru hjá okkur í örfá ár. Þetta er dýrmætur tími sem kemur ekki aftur. Það er staðreynd að þegar ungt fólk er að koma sér inn á fasteignamarkaðinn er það jafnframt að fara inn í dýrasta fasa lífs síns.