Erfiðisvinna framundan hjá enska landsliðinu...
England vann fyrsta leik liðsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu, 1:0, gegn Serbíu í gærkvöldi en Englendingar eru ekki sáttir með frammistöðu liðsins. …