Erlendir miðlar ausa Snertingu lofi
Erlendir miðlar ausa Snertingu lofi...

Snerting gengur fyrir fullu húsi í kvikmyndahúsum landsins og hafa rúmlega 20 þúsund gestir upplifað þessa einstöku mynd sem snertir svo sannarlega við áhorfendum. En það eru ekki bara Íslendingar sem eru hrifnir af Snertingu heldur keppast erlendir miðlar við að ausa myndina lofi.  „Kormákur og samstarfsfélagar kalla fram tilfinningar ástúðar og angistar með gullfallegum Lesa meira

Frétt af DV