Eru að reyna að kaupa kærustu­parið
Eru að reyna að kaupa kærustu­parið...

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa.