Ferð í heita pottinn breyttist í algjöra martröð...
Tveir bandarískir ferðamenn lentu í afar óhugnanlegu slysi þegar þeir voru í ferðalagi í Mexíkó á dögunum. Parið, 43 ára karlmaður og 35 ára kona, hafði leigt sér íbúð í strandbænum Puero Penasco skammt frá ríkismörkum Arizona til að hafa það notalegt í góða veðrinu. Síðastliðinn þriðjudag skellti parið sér í pottinn í garðinum en ekki vildi betur til en Lesa meira …