Frábær mörk og óvæntur stórsigur Rúmena á Úkraínumönnum...
Rúmenar sýndu og sönnuðu í dag að það var engin tilviljun að þeir fóru taplausir í gegnum undankeppni EM. Rúmenar unnu 3-0 stórsigur á Úkraínu í fyrsta leik liðanna á EM í Þýskalandi. …