Gistipartý 12 ára stúlkna breyttist í martröð – Pabbinn dæmdur í fangelsi
Gistipartý 12 ára stúlkna breyttist í martröð – Pabbinn dæmdur í fangelsi...

Michael Meyden, 57 ára karlmaður í Lake Oswego í Oregon í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi eftir að gistipartý dóttur hans og nokkurra vinkvenna breyttist í martröð. Það var þann 26. ágúst í fyrrasumar að stúlkurnar, sem voru fjórar, ákváðu að gista saman. Stúlkurnar höfðu það notalegt, horfðu á bíómynd og þáðu svo ávaxtaþeyting með frosnu mangói sem Lesa meira

Frétt af DV