Gleðilega þjóðhátíð! – Svona eru hátíðahöldin í Reykjavík...
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta og veglega dagskrá í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að Ísland varð lýðveldi. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt. Morgundagskrá á Austurvelli Hátíðarathöfn á vegum Alþingis Lesa meira …