Hvað er í boði á 17. júní?...
Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní genginn að garði og er haldið upp á 80 ára afmæli lýðveldisins í ár. Mikla dagskrá er að finna víðsvegar um landið þar sem haldið verður hátíðlega upp á daginn og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. …