Hvað kostar milli flugvallar og borgar – Erum við að okra miðað við nágrannaþjóðir?...
Myndband hinnar áströlsku Macey Jane, sem er búsett í Bretlandi, þar sem hún leggur upp í langferð sem af myndbandi hennar er á við hetjuför Hobbitana í Hringadróttinssögu hefur vakið heimsathygli. Í myndbandinu má sjá Jane ákveða að ganga upp á Keflavíkurflugvöll í um tvær og hálfa klukkustund, þar sem leigubíllinn kostaði að hennar sögn Lesa meira …