Hvalfjarðargöng lokuð vegna hjólreiðamanns...
Hvalfjarðargöngum hefur verið lokað tímabundið út af hjólreiðamanni sem hafði hjólað inn í göngin. Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar, umferdin.is, en tilkynnt var um lokunina 17:31. Sambærilegt mál kom upp seint í maí þar sem göngunum var lokað um hríð á meðan lögregla fylgdi hjólreiðamanni út úr göngunum á meðan aðrir vegfarendur þurftu að Lesa meira …