Jafnaldri lýðveldisins ræktar garðinn sinn
Jafnaldri lýðveldisins ræktar garðinn sinn...

„Mér var sagt að þegar ég fæddist hafi allir verið á Þingvöllum í leiðindaveðri í mikilli rigningu. Mamma var stödd á Hvanneyri hjá systur sinni og pabbi var fyrir norðan að vinna í síld á Siglufirði,“ segir Anna María Ámundadóttir sjúkraliði sem er jafnaldri lýðveldisins og fagnar því 80 ára afmælisdeginum í dag.

Frétt af MBL