Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni...
Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. …