Lestu hátíðarræðu forsætisráðherra – „Skautun, netárásir og undirróðursöfl sem skeyta engu um framtíð landsmanna“
Lestu hátíðarræðu forsætisráðherra – „Skautun, netárásir og undirróðursöfl sem skeyta engu um framtíð landsmanna“...

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lýsir í hátíðarræðu sinni í tilefni þjóðhátíðardagsins, yfir áhyggjum af skautun í samfélaginu og hættulegum áhrifum samfélagsmiðla. „Í okkar heimshluta eru vaxandi áhyggjur af lýðræðinu, neikvæðum áhrifum samfélagsmiðla, teikn eru um aukna skautun, netárásir og undirróðursöfl sem skeyta engu um framtíð landsmanna. Hraði í samskiptum hefur aukist með eindæmum og athyglin styst Lesa meira

Frétt af DV