Lilja hélt ræðu á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar
Lilja hélt ræðu á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar...

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, setti þjóðhátíð á Hrafnseyri í dag með hátíðarræðu. Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar en þar er að finna Menningarsetur um ævi og störf hans. Fjölbreytt dagskrá var í boði á þessum hátíðardegi í dag.

Frétt af MBL