Lofar öðru skosku landsliði
Lofar öðru skosku landsliði...

Knattspyrnumaðurinn John McGinn lofar að annað og betra skoskt landslið mæti til leiks gegn Sviss í annarri umferð A-riðilsins á Evrópumótinu í Þýskalandi á miðvikudaginn.