Mössuð prinsessa vekur athygli – „Þetta getur ekki verið raunverulegt“
Mössuð prinsessa vekur athygli – „Þetta getur ekki verið raunverulegt“...

Búlgaríska prinsessan Kalina hefur vakið athygli fyrir að vera í hörkuformi. Nýlega náðust myndir af henni á röltinu með eiginmanni sínum, Antonio José Muñoz og sást þá skýrt hvað prinsessan er vöðvastælt. Kalina hefur verið dugleg í ræktinni síðustu ár og má sjá árangurinn sérstaklega vel á handleggjum hennar sem hafa aldrei verið jafn massaðir. Lesa meira

Frétt af DV