Netanjahú leysir stríðsráðið upp
Netanjahú leysir stríðsráðið upp...

Benjamín Netanjahú Ísraelsforseti hefur ákveðið að leysa upp sex manna stríðsráð ríkisins. Ákvörðunin kemur skömmu eftir uppsögn Benny Gantz, pólitísks andstæðings Netanjahú, úr þjóðstjórninni.