Netanjahú leysir stríðsráðið upp...
Benjamín Netanjahú Ísraelsforseti hefur ákveðið að leysa upp sex manna stríðsráð ríkisins. Ákvörðunin kemur skömmu eftir uppsögn Benny Gantz, pólitísks andstæðings Netanjahú, úr þjóðstjórninni. …