Ó­sam­mála Hæsta­rétti og telja brot Brynjars nauðgun
Ó­sam­mála Hæsta­rétti og telja brot Brynjars nauðgun...

Tveir starfsmenn við lagadeild Háskóla Íslands, Brynhildur G. Flóvenz dósemt emerita, og Ragnheiður Bragadóttir prófessor, telja dóm Hæstaréttar í máli Brynjars Joensen Creed, rangan. Þær vona að fordæminu verði snúið við, en þær birtu grein um dóminn í Úlfjóti í síðastliðnum mánuði.