Rafmagn komið aftur á í Mosfellsbæ
Rafmagn komið aftur á í Mosfellsbæ...

Frá Mosfellsbæ. Rafmagn fór af bænum.RÚVRafmagnslaust var í stórum hluta Mosfellsbæjar í rúma tvo klukkutíma í morgun. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan níu vegna háspennubilunar. Sérfræðingar og tiltækur mannskapur Veitna var kallaðu út til að finna og gera við bilunina. Dælustöðvar sveitarfélagsins urðu meðal annars straumlausar og því varð vatnslaust í einstaka hverfum.Rafmagn komst svo á uppúr kl. 11 og var komið á alls staðar klukkan 11.15Fréttin var uppfærð.