„Samfylkingin má vera fegin að losna við þetta fólk“
„Samfylkingin má vera fegin að losna við þetta fólk“...

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, tilkynnti í gær um ákvörðun sína að segja sig úr Samfylkingunni út af stefnu flokksins í útlendingamálum. Uppgjafapólitíkusinn og samfélagsrýnirinn Brynjar Níelsson segir að flokkurinn megi fagna því að losna við fólk sem gangist upp í tækifærismennsku og upphlaupsmenningu. Brynjar skrifar á Facebook: „Tækifærismennska og vinsældarvagnahopp hefur verið mjög áberandi Lesa meira

Frétt af DV