Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu
Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu...

Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu.