Segir flesta sem hafa neikvæðar skoðanir á honum ekki hafa kynnt sér málin – „Hræsnin og tvískinnungurinn er hrópandi“
Segir flesta sem hafa neikvæðar skoðanir á honum ekki hafa kynnt sér málin – „Hræsnin og tvískinnungurinn er hrópandi“...

Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir flesta þá sem hafa mjög sterkar neikvæðar skoðanir á honum ekki hafa kynnt sér hvað hann er raunverulega að gera. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir Ísland þjakað af hræsni og dyggðaskreytingum: ,,Í hnotskurn er það sem ég er að gera að þjálfa stelpur Lesa meira

Frétt af DV