Sex­tán sæmdir heiðurs­merki hinnar ís­lensku fálka­orðu
Sex­tán sæmdir heiðurs­merki hinnar ís­lensku fálka­orðu...

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2024. Þetta er jafnframt síðasta fálkaorðuafhending Guðna, sem lætur af störfum sem forseti 1. ágúst næstkomandi.