Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals...
Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. …