Skoraði á EM 1.100 dögum eftir hjartastoppið
Skoraði á EM 1.100 dögum eftir hjartastoppið...

Christian Erik­sen, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins skoraði mark Danmerkur í 1:1 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Leikurinn var hans fyrsti á EM síðan hann fór í hjartastopp á mótinu árið 2021.