Skrúðgöngur og hátíðarskap um land allt...
Hátíðarhöld hafa farið vel fram um allt land í dag. Veðrið lék misvel við landsmenn þar sem sólin skein fyrir norðan og austan á meðan þyngra var yfir sunnanlands og vestan-. Þar var hins vegar milt veður og hægur vindur.Hér að neðan eru myndir frá Egilsstöðum, Borgarfirði Eystra og Reykjanesbæ.Lumar þú á skemmtilegum myndum frá hátíðarhöldum í dag. Sendu á [email protected]. …