
„Svo gaman að geta nýtt þessa fallegu búninga“...
Í miðbæ Reykjavíkur var margt um manninn í dag og voru þar þjóðlegir Íslendingar áberandi. Blaðamaður mbl.is ræddi við þjóðbúningaprýdda Íslendinga og kanadískan blöðrusala. …